Íþaka - Til Leigu

Til leigu

ÍÞAKA Fasteignafélag býður upp á tvær meginlausnir:

  1. Húsnæði í eigu félagsins sem er laust eða getur losnað á næstunni.Við setjumst niður saman, finnum út bestu lausnina fyrir þig og við innréttum/lagfærum fyrir þig í kjölfarið.
  2. Nýtt húsnæði á óbyggðum lóðum sem ÍÞAKA hefur aðgang að.Við setjumst niður saman, þú kemur með þínar þarfir sem við hönnum húsnæði utan um, byggjum og leigjum þér.

Laust núna

Þórunnartún 2

105 Reykjavík

Sex hæða bygging fyrir skrifstofur, verslunar- og veitingastarfsemi

Stærð byggingar:
3.253m2
Sjá nánar

Laust núna:

Skrifstofuhúsnæði 4.hæð

Stærð:208m2

Verslunar og þjónusturými á jarðhæð

stærð 164m2

Vel staðsett rými sem hentar vel í þjónusutengda starfsemi,

Norðlingabraut 12

110 Reykjavík

2ja hæða bygging auk kjallara sem hýsir m.a. fimleika- og júdóstarfsemi íþróttafélagsins Fylkir

Stærð byggingar:
5.034m2
Sjá nánar

Laust núna:

Lager rými í kjallara

300-400m2

Hægt er að skipta lager rýminu niður í smærri einingar ( frá 90 fm )

Lyngháls 4

110 Reykjavík

Fimm hæða bygging sem hýsir m.a. höfuðstöðvar verkfræðistofunnar Eflu

Stærð byggingar:
8.922m2
Sjá nánar

Laust núna:

Skrifstofurými á 3. hæð suðurálmu

Stærð: 528m2

Mögulegt að skipta í tvö minni rými.

Katrínartún 4

105 Reykjavík

Níu hæða bygging fyrir skrifstofur, verslunar- og veitingastarfsemi

Stærð byggingar:
13.241m2
Sjá nánar

Laust núna:

Skrifstofurými á 2. hæð

Stærð:1500m2

Verslunar- og skrifstofurými á jarðhæð

Stærð:650m2

Mögulegt að skipta upp í minni rými.

Geymslur með aðkomu frá bílastæðahúsi Höfðatorgi.

Stærð frá:30 til 250m2

Geymslurými í kjallara sem geta leigst utan að komandi og þarf ekki að vera bundið annari leigu í Katrínartúni 4. 24 tíma aðgengi.

Fossháls 17-25

Fossháls 17-25

110 Reykjavík

Iðnaðarhúsnæði, vöruhús, verslunar- og þjónustuhúsnæði, mestmegnis á einni hæð Fosshálsmegin.

Stærð byggingar Fosshálsmegin:
7.082m2
Sjá nánar

Laust núna:

Verslunar- og skrifstofurými

Stærð:800m2

Mögulegt að skipta upp í minni rými.

Iðnaðarhúsnæði/vöruhús

Stærð:1300m2

Mögulegt að skipta upp í minni rými.

Iðnaðarhúsnæði/vöruhús

266,2m2

Lítið tilbúið iðnaðarbil með sér inngangshurð og innkeyrsluhurð. Mikil lofthæði er í hluta rýmis. Tilvalið fyrir t.d verktaka eða sem lager.

Bríetartún 9-11

105 Reykjavík

Verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð ásamt vörulager í kjallara

Stærð rýmis:
893m2
Sjá nánar

Laust núna:

Rými á jarðhæð

Stærð:550m2

Vörulager í kjallara

Stærð:115m2

Borgartún 3

105 Reykjavík

3ja hæða bygging fyrir skrifstofur, verslunar- og veitingastarfsemi

Stærð byggingar:
1.585m2
Sjá nánar

Laust núna:

Skrifstofurými á 2.hæð

115m2

Skrifstofurými á 3.hæð

208m2

Ármúli 23

Ármúli 23

108 Reykjavík

Verslunar- og þjónusturými á jarðhæð og í kjallara

Stærð rýmis:
1.347m2
Sjá nánar

Laust núna:

1 hæð bakhús skrifstofurými eða lager

Stærð:296,3m2

Steinhella 1

220 Hafnarfjörður

Jarðhæðinni Stór salur með tveimur stórum rafdrifnum innkeyrsluhurðum, hátt lofts rúmlega 80 ferm. rými með innkeyrsluhurð að framanverðu. Tvö salerni á jarðhæð. Hátt til lofts, stórt malbikað plan á bakvið húsið. Milliloft: þar er eldhús með innréttingu, borðkrókur. Baðherbergi með sturtuklefa, fl. Fjögur herbergi, útgengt á svalir úr einu herbergjanna. Rúmgott hol fyrir framan herbergin. Gólfefni á millilofti er harðparket nema á baðherbergi og stiga þar eru flísar. Sérinngangur að framanverðu húsinu með flísalögðum stiga.

Stærð rýmis:
507,3m2m2
Sjá nánar

Væntanlegt í leigu

Stórhöfði 34

110 Reykjavík

Verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð með vörulager í kjallara

Áætluð Stærð:
4.000m2
Sjá nánar
Dalvegur 30

Dalvegur 30

201 Kópavogur

Þrjár byggingar, verslunar- og þjónustuhúsnæði. Áætluð stærð bygginga: um 10.000m2, um 3.000m2 og um 3.000m2; samtals um 16.000m2

m2
Sjá nánar

Katrínartún 6

105 Reykjavík

Verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð (íbúðarbygging að öðru leyti)

Áætluð stærð jarðhæðar:
1.500m2
Sjá nánar
Lambhagavegur 11

Lambhagavegur 11

113 Reykjavík

Verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð með vörulager í kjallara

Áætluð Stærð:
4.700m2
Sjá nánar
Borgartún 1

Borgartún 1

105 Reykjavík

Hótelbygging á 4 hæðum. Áætlaður fjöldi herbergja: 105-115

Áætluð Stærð:
5.600m2
Sjá nánar