Dalvegur 30

ÍÞAKA – yfir þitt framtak

ÍÞAKA ehf. er fasteignafélag sem rekur og leigir út atvinnuhúsnæði, byggir upp lóðir og þróar lausnir til að mæta húsnæðisþörf fyrirtækja. ÍÞAKA leggur áherslu á skilvirkni og skjóta þjónustu. Aðalsmerki okkar er traust og fagmennska.

Til leigu

ÍÞAKA býður tvennskonar meginlausnir. Annars vegar húsnæði í eigu félagsins sem er laust til útleigu eða getur losnað á næstunni og hins vegar nýtt húsnæði á óbyggðum lóðum þar sem ÍÞAKA hefur tryggt sér byggingarrétt.

Sjá nánar

Fasteignir félagsins

Eignasafn ÍÞÖKU er fjölbreytt úrval bygginga sem eiga það sameiginlegt að vera vel staðsettar. Um er að ræða verslunar- og skrifstofuhúsnæði, hótelbyggingar og iðnaðarhúsnæði, ýmist heilu húsin eða hæðir á besta stað í borginni.

Sjá nánar

Höfðatorg

Höfðatorg er nýr miðbæjarkjarni við jaðar gömlu miðborgarinnar þar sem fjölbreytt mannlíf og margvísleg þjónusta skapa hlýlegt andrúmsloft og lifandi samfélag með þægilegri blöndu atvinnu- og íbúðarhúsnæðis.

Sjá nánar

Um okkur

ÍÞAKA er nafn með langa sögu sem hófst á forngrískri eyju við Grikklandsströnd og varð heimsþekkt sem heimili Ódysseifs í kvæðum Hómers.

Hafðu samband

Framkvæmdastjóri:
Gunnar Valur Gíslason
gunnarvalur@ithaka.is
Eignaumsýsla og þjónusta:
ithaka@ithaka.is