Fasteignir félagsins

ÍÞAKA veitir fyrirtækjum og stofnunum af öllum stærðum og gerðum frábæra valkosti um húsnæði við hæfi. Hentugt rými á réttum stað er grunnur að öflugum rekstri.